Margir jafnir úrslitaleikir í morgun

Keppni í A, B og öldungaflokkum á Meistaramóti Íslands í badminton var að ljúka rétt í þessu í TBR húsunum við Gnoðarvog. Hart var barist í öllum flokkum og dreifðust titlar vel milli leikmanna.

Tveimur likmönnum tókst að vinna tvöfalt en það voru TBR-ingarnir Margrét Jóhannsdóttir sem sigraði bæði í einliða- og tvíliðaleik í A-flokki og Sara Högnadóttir sem sigraði í tvíliða- og tvenndarleik í A-flokki. Enginn sigraði þrefalt í ár. Margrét sigraði einnig tvöfalt í fyrra, í tvíliða- og tvenndarleik í A-flokki.

Íslandsmeistarar urðu eftirtaldir:

A-flokkur

Einliðaleikur karla
1. Jónas Baldursson TBR
2. Haukur Stefánsson TBR

Einliðaleikur kvenna
1. Margrét Jóhannsdóttir TBR
2. Anna Lilja Sigurðardóttir BH

Tvíliðaleikur karla
1. Ingólfur Ragnar Ingólfsson/Sævar Ström TBR
2. Jónas Baldursson/Kjartan Pálsson TBR

Tvíliðaleikur kvenna
1. Margrét Jóhannsdóttir/Sara Högnadóttir TBR
2. Elisabeth Christiansen/María Árnadóttir TBR

Tvenndarleikur
1. Sara Högnadóttir/Haukur Stefánsson TBR
2. Margrét Jóhannsdóttir/Gunnar Bjarki Björnsson TBR

B-flokkur

Einliðaleikur karla
1. Ólafur Jón Thoroddsen Aftureldingu
2. Eiður Ísak Broddason TBR

Einliðaleikur kvenna
1. Hulda Lilja Hannesdóttir TBA
2. Sigríður Árnadóttir TBR

Tvíliðaleikur karla
1. Böðvar Kristófersson/Georg Andri Guðlaugsson BH
2. Egill Þór Magnússon/Ólafur Jón Thoroddsen Aftureldingu

Tvíliðaleikur kvenna
1. Jóna Kristín Hjartardóttir/Sigríður Árnadóttir TBR
2. Alexandra Ýr Stefánsdóttir/Írena Jónsdóttir ÍA

Tvenndarleikur
1. Konráð F. Sigurðsson/Alexandra Ýr Stefánsdóttir ÍA
2. Daníel Jóhannesson/Sigríður Árnadóttir TBR

Æðstiflokkur - 50 ára og eldri

Einliðaleikur karla
1. Árni Haraldsson TBR
2. Egill Þór Magnússon Aftureldingu

Heiðursflokkur - 60 ára og eldri

Einliðaleikur karla
1. Hörður Benediktsson TBR
2. Árni Sigvaldason TBR

Tvíliðaleikur karla
1. Sigurður Guðmundsson/Óskar Óskarsson TBR
2. Hörður Benediktsson/Árni Sigvaldason TBR

Smellið hér til að skoða úrslit allra leikja á Meistaramóti Íslands 2010

Skrifađ 28. mars, 2010
mg