Fimmta tölublađ veftímarits um badminton komiđ út

Fimmta tölublað veftímarits Badminton Europe er komið út.

Í þessu tölublaði er rifjað upp hin áhugaverðu úrslit liðakeppni Evrópu sem fram fór í Póllandi í febrúar síðastliðnum.

Þá er fjallað um Evrópukeppnina sem fer fram í Manchester í Englandi í apríl næstkomandi.

Að auki er ítarlegt viðtal við Tom Bacher forseta Badminton Europe.

Smellið hér til að nálgast fimmta tölublað veftímaritsins.

Smellið hér til að sjá fyrri tölublöð.

Skrifađ 22. mars, 2010
mg