Innköllun bikara fyrir Meistaramót Íslands

Við viljum minna handhafa bikara frá Meistaramóti Íslands frá árinu 2009 á að skila þeim niður í TBR eins fljótt og auðið er í allra síðasta lagi á morgun, þriðjudaginn 16. mars.
Skrifađ 15. mars, 2010
mg