Límtrésmót KR er um helgina

Límtrésmót KR verður haldið um helgina í íþróttahúsi KR við Frostaskjól. Mótið er partur af mótaröð BSÍ. Spilað er í öllum flokkum með hreinum útslætti.

49 keppendur eru skráðir til leiks frá fimm félögum, BH, ÍA, KR, TBR og UMSB. Spilaðir verða 58 leikir.

Mótið hefst klukkan 13 á laugardaginn og spilað verður til um það bil 18.

Á sunnudaginn fara úrslitaleikir fram og hefjast klukkan 13.

Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á mótinu.

 

Óskarsmót KR 2009, tvíliða- og tvenndarleikur

 

Skrifađ 12. mars, 2010
mg