Fjögurra liđa úrslit Evrópumótsins á morgun

Á morgun verða fjögurra liða úrslit á Evrópumótinu í Póllandi. 

Í flokki kvennalandsliða spila Danmörk og Þýskaland annars vegar og Rússland og Holland hins vegar.  Báðir leikirnir fara fram á hádegi í Póllandi. 

Í karlaflokki spila Úrkaína og Pólland annars vegar og hins vegar keppir Danmörk annað hvort við Þýskaland eða Rússland.  Leikirnir í karlaflokki fara fram klukkan 18 á pólskum tíma. 

Í kvennaflokki í dag vann Þýskaland Búlgaríu 3-0 og Rússar unnu Skota 3-0. 

karlaflokki vann Úkraía Holland 3-0 og nú stendur yfir leikir Þýskalands og Rússlands. 

Smellið hér til að sjá úrslit dagsins á Evrópumótinu.

Skrifađ 19. febrúar, 2010
mg