Búið að draga í Óskarsmót KR

Seinasti hluti Óskarsmóts KR verður haldið á sunnudaginn í Frostaskjólinu. 

Þá verður keppt í einliðaleik karla og kvenna í meistaraflokki. 

Síðastliðinn sunnudag var keppt í einliðaleik í A- og B-flokkum. 

35 keppendur eru skráðir til leiks frá fjórum félögum, BH, ÍA, KR og TBR.  Keppni hefst klukkan 10 og lýkur um klukkan 17. 

Til að sjá niðurröðun og tímasetningar mótsins smellið hér.

Skrifað 28. janúar, 2010
mg