Magnús og Helgi keppa á laugardaginn

Sjöunda umferð annarrar deildarinnar í badminton fer fram í Danmörku um helgina. 

Þá etja kappi Randers, lið Helga Jóhannessonar, og Greve2, lið Magnúsar Inga Helgasonar. 

Randers er í öðru sæti dönsku annarrar deildarinnar með 16 stig en Greve2 er í sjöunda og næstaneðsta sæti með einungis 5 stig. 

Til að sjá stöðu dönsku annarrar deildarinnar smellið hér.

Evrópukeppni landsliða - Undankeppni Thomas og Uber Cup. Helgi Jóhannesson.Evrópukeppni landsliða - Undankeppni Thomas og Uber Cup. Magnús Ingi Helgason

Skrifað 14. janúar, 2010
mg