Spennandi fyrirlestrar um helgina

Í tengslum við Alþjóðlegu Reykjavíkurleikana (Reykjavik InternationalGames) sem fram fara í Laugardalnum um helgina verður boðið uppáspennandi fyrirlestra undir yfirskriftinni "Listin að sigra" eða "TheArt of Winning".

Fyrirlestrarnir fara fram í E sal ÍSÍ að Engjavegi 6 íLaugardal.

Laugardeginn 16.janúar verða fyrirlestrarnir á íslensku ogstanda þeir yfir frá klukkan 16:00 til 17:30. Viðar Halldórsson,íþróttafélagsfræðingur, Róbert Magnússon, sjúkraþjálfari, og ÓlafurSæmundsson næringarfræðingur flytja erindi þennan dag.

Fyrirlestrarnirverða á ensku sunnudaginn 17. janúar klukkan 13:00 til 14:30. Þá munuþeir Viðar og Róbert aftur vera með erindi auk þess sem FinnZachariassen sundþjálfari bætist í hópinn.

Það eru allir velkomnir áþessa fyrirlestra og aðgangur er ókeypis.

Nánari upplýsingar á rig.is.

Skrifað 13. janúar, 2010
mg