Gleđileg jól

Stjórn og starfsmenn Badmintonsambands Íslands senda badmintonfólki og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðilega jólahátíð.
 
Strax eftir stærstu hátíðardagana fer badmintonstarfið af stað af fullum krafti aftur. A-landsliðið æfir af kappi milli jóla og nýárs en sunnudaginn 27. desember er landsliðsæfing sem landsliðsþjálfarinn Árni Þór Hallgrímsson sér um.
 
Sunnudaginn 27. desember keppa síðan badmintontrimmarar sín á milli í árlegu Jólamóti trimmara, einnig í TBR-húsunum.
Skrifađ 24. desember, 2009
mg