Jólamót unglinga um helgina

Jólamót unglinga hjá TBR verður haldið á laugardaginn. 

84 keppendur eru skráðir til leiks frá sex félögum, BH, ÍA, KR, TBA, TBR og UMSB. 

65 keppendur koma frá TBR, 12 frá BH, þrír frá UMSB, einn frá KR og einn frá TBA.  Mótið hefst klukkan 10 og stendur fram eftir degi. 

Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar í mótinu.

Skrifađ 17. desember, 2009
mg