Landsliđsćfingar fyrir U13 og U15

Sunnudaginn 13. desember næstkomandi verða landsliðsæfingar fyrir U13 og U15. 

Æfingarnar fara fram í TBR húsinu við Gnoðarvog.  Fyrsta æfingin hefst klukkan 9 og stendur til klukkan 10:30 og er fyrir U15.  Þá hefst æfing fyrir U13 hópinn sem stendur til klukkan 12.  Æfingar hefjast að nýju klukkan 13 en þá er önnur æfing fyrir U15 hópinn.  Sú æfing stendur til klukkan 14:30.  Þá hefst ný æfing fyrir U13 sem stendur til klukkan 16. 

Í U13 hópnum er 31 aðili frá 5 félögum, BH, ÍA, TBR, TBS og UMSB. 

Í U15 hópnum eru 38 aðilar frá 8 félögum, BH, Hamri, ÍA, TBA, TBR, TBS, UMFA og UMSB. 

Til að sjá hverjir eru í U13 hópnum smellið hér

Til að sjá hverjir eru í U15 hópnum smellið hér.

Skrifađ 10. desember, 2009
mg