Liđ Helga vann öruggan sigur í gćr

Randers, liðið sem Helgi Jóhannesson spilar með í dönsku deildinni, sigraði örugglega Team Fredericia (O) í gær 10-3. 

Randers spilar í annarri deild líkt og lið Magnúsar Helgasonar, Greve2.  Randers er í öðru sæti deildarinnar með 13 stig. 

Á toppi deildarinnar er Höjberg sem einnig er með 13 stig. 

Síðasti leikur Randers fyrir jól og áramót er gegn Herlev / Hjorten (N) þann 12. desember næstkomandi. 

Til að sjá stöðuna í dönsku annarri deildinni smellið hér.

Skrifađ 30. nóvember, 2009
mg