Magnús og Helgi spiluđu í dönsku deildinni í gćrkvöldi

Magnús Ingi Helgason landsliðsmaður í badminton er nú búsettur í Danmörku.  Þar spilar hann badminton með danska liðinu Greve2. 

Greve2 spilaði í gærkvöldi við Skælskor og tapaði 11-2.  Greve2 er nú í sjöunda sæti í deildinni.  Greve2 á næst leik þann 28. nóvember og spilar þá við Höjberg. 

Helgi Jóhannesson spilar með danska liðinu Randers. 

Randers átti einnig leik í gærkvöldi við Århus og vann 8-5.  Randers er í öðru sæti í deildinni.  Randers á næst leik við Team Fredericia þann 29. nóvember.

Greve2 og Randers eru bæði í annarri deild.

Til að sjá stöðuna í deildinni í Danmörku smellið hér.

Skrifađ 18. nóvember, 2009
mg