Helgi úr leik á Norwegian International

Helgi Jóhannesson er úr leik á alþjóðlega norska mótinu, Norwegian International. 

Hann keppti í einliðaleik karla á móti Norðmanninum Jim Ronny Andersen og tapaði 10-21 og 19-21. 

Þar með lauk Helgi keppni í mótinu. 

Til að sjá fleiri úrslit í mótinu smellið hér.

Skrifað 12. nóvember, 2009
mg