Haustmót TBR var haldiđ um helgina

Haustmót TBR var haldið á laugardaginn.  Alls kepptu 33 keppendur á mótinu. 

Í einliðaleik karla vann Haukur Stefánsson TBR.  Í öðru sæti varð Andri Páll Alfreðsson TBR. 

Í einliðaleik kvenna sigraði Dísa Maí Jósefsdóttir TBR og í öðru sæti varð Hulda Lilja Hannesdóttir TBR. 

Í tvíliðaleik karla unnu Haukur Stefánsson og Nökkvi Rúnarsson TBR.  Í örðu sæti urðu Bjarki Þórarinsson og Þorvaldur Einarsson TBR. 

Í tvíliðaleik kvenna unnu Berta Sandholt og Þorbjörg Kristinsdóttir. 

Í tvenndarleik sigruðu Þorvaldur Einarsson og Lilja Björk Kristjánsdóttir TBR.

Skrifađ 16. nóvember, 2009
mg