Í­rum degi Iceland International loki­

Þá er öðrum degi á Iceland International badmintonmótsins lokið og er komið að úrslitaleikjunum sem verða leiknir á morgun sunnudag.

Úrslit hefjast kl. 10:00. Það verður íslenskur úrslitaleikur í tvíliðaleik kvenna þar sem Ragna Ingólfsdóttir og Snjólaug Jóhannsdóttir mæta Brynju Pétursdóttir og Erlu Björg Hafsteinsdóttir.

Til úrslita leika: 

Einliðaleikur kvenna hefst kl. 10:00: Ragna Ingólfsdóttir Íslandi gegn Kamillu Overgaard Danmörku.

Tvenndarleikur hefst kl.10:00: Niklas Hoff og Amaliea Fangel gegn Theis Christiansen og Joan Christiansen frá Danmörku.

Einliðaleikur karla: Kasper Ödum Danmörku og Christian Lind Thomsen.

Tvíliðaleikur karla: Anders Skaarup Rasmussen og René Lindskov gegn Christopher Bruun Jensen og Thomas Fynbo.

Tvíliðaleikur kvenna: Ragna Ingólfsdóttir og Snjólaug Jóhannsdóttir gegn Brynju Pétursdóttir og Erlu Björg Hafsteinsdóttir.

Skrifa­ 7. nˇvember, 2009
mg