Ragna komin í undanúrslit

Ragna Ingólfsdóttir er komin í undanúrslit Á Iceland International í einliðaleik kvenna eftir að hafa sigrað Amöndu Mathiasen í 8 liða úrslitum. Vann Ragna nokkuð auðveldlega 21:14 og 21:7 og óðum að nálgast sitt fyrra form eftir meiðslin.
Skrifað 7. nóvember, 2009
mg