Dregiđ í Iceland International á eftir

Dregið verður í alþjóðlega mótinu Iceland International á eftir.  Drátturinn fer fram hjá Badminton Europe og verður birtur hér á heimasíðu Badmintonsambandsins þegar hann hefur farið fram. 

Alls eru skráðir 42 erlendir leikmenn á mótið frá átta löndum, Danmörku, Englandi, Grænlandi, Ítalíu, Noregi, Tyrklandi, Wales og Þýskalandi. 

Auk þeirra eru skráðir 54 íslenskir leikmenn. 

Smellið hér til sjá skráningu í mótið.

Skrifađ 30. oktober, 2009
mg