Unglingamót BH haldiđ í Íţróttahúsinu viđ Strandgötu um helgina

Um helgina verður Unglingamót Badmintonfélags Hafnarfjarðar haldið í Íþróttahúsinu við Strandgötu.

Keppt verður í liðakeppni milli félaga.

Alls eru 21 lið frá sjö félögum skráð til keppni. Um 111 leikmenn taka þátt í mótinu.

Dagskrá helgarinnar er eftirfarandi:

Laugardagurinn 24.október:
kl. 14:00-19:00 - Keppni í U17-U19.

Sunnudagurinn 25.október
kl. 09:00-15:30 - Keppni í U13A
kl. 09:00-18:00 - Keppni í U13B
kl. 10:00-19:00 - Keppni í U15-U17B.

Smellið hér til að skoða leikjaniðurröðun, nánari tímasetningar og leikmenn liða.

Skrifađ 22. oktober, 2009
mg