Bananar, Keiluh÷llin og Myllan styrkja Šfingab˙­irnar

Badmintonsamband Íslands fékk veglegan styrk frá Bönunum á meðan æfingabúðirnar standa yfir.  Bananar gáfu ávexti sem þátttakendur æfinga- og þjálfarabúðanna snæða á meðan búðirnar standa yfir. 

Keiluhöllin bauð öllum þátttakendum í keilu en keppnin var hörð í keilunni og skipt var í lið eftir aldri, þvert á þjóðerni. 

Myllan gaf BSÍ brauð í hádegismat á þriðjudeginum. 

Badmintonsamband Íslands þakkar styrktaraðilum sínum kærlega fyrir veittan stuðning.

Skrifa­ 15. oktober, 2009
mg