Vinningshafar á 50 ára afmćlismóti BH

Keppt var til úrslita á 50 ára afmælismóti BH í dag. 

Vinningshafi í einliðaleik karla er Daninn Kasper Nelleman Nielsen. 

Vinningshafi í einliðaleik kvenna er Daninn Christina Aagaard Andersen. 

Fyrsta sætið í tvíliðaleik karla verma Danirnir Kartsten Mathiesen og Kasper Nelleman Nielsen. 

Sigurvegarar í tvíliðaleik tvenna eru Halldóra Jóhannsdóttir og Snjólaug Jóhannsdóttir. 

Sigurvegarar í tvenndarleik eru Karsten Mathiesen og Rikke Bastian. 

Það má því segja að það hafi verið danskir dagar í Hafnarfirði um helgina. 

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit á 50 ára afmælismóti BH. 

Nú stendur yfir hátíðarkvöldverður í tilefni af afmælinu.

Skrifađ 10. oktober, 2009
mg