Atli sigurvegari á Atlamótinu

Atlamót ÍA var haldið um helgina. 

Sigurvegari í einliðaleik karla í meistaraflokki var Atli Jóhannesson og í öðru sæti varð Bjarki Stefánsson. 

Sigurvegari í einliðaleik kvenna í meistaraflokki var Ragna Ingólfsdóttir og í öðru sæti varð Snjólaug Jóhannsdóttir. 

Atli, Bjarki, Ragna og Snjólaug koma öll frá TBR. 

Í tvíliðaleik karla í meistaraflokki unnu Arthúr Geir Jósepsson og Einar Óskarsson frá TBR.  Í öðru sæti urðu Njörður Ludvigsson og Ástvaldur Heiðarsson frá TBR. 

Í tvíliðaleik kvenna í meistaraflokki unnu Katrín Atladóttir og Ragna Ingólfsdóttir frá TBR.  Í öðru sæti urðu Birgitta Rán Ásgeirsdóttir og Karitas Ósk Ólafsdóttir frá ÍA. 

Í tvenndarleik í meistaraflokki unnu Atli Jóhannesson og Snjólaug Jóhannsdóttir frá TBR.  Í öðru sæti urðu Arthúr Geir Jósepsson og Halldóra Jóhannsdóttir. 

Önnur úrslit á mótinu má nálgast hér.

Skrifađ 6. oktober, 2009
mg