Ni­urr÷­un Iceland Express International sta­fest

Yfirdómari alþjóðlega badmintonmótsins Iceland Express International, Jan Samuelsson, hefur staðfest niðurröðun mótsins sem birt var óstaðfest fyrr í dag.

Draga þurfti aftur í tvenndarleik vegna mistaka sem gerð voru í fyrstu niðurröðuninni. Rangt par frá Ítalíu var dregið útúr mótinu.

Tímasetningar koma inní niðurröðunina á mánudag/þriðjudag. Hægt er að skoða niðurröðunina með því að smella hér.

Grófar tímasetningar fyrir mótið má skoða með því að smella hér.

Skrifa­ 2. nˇvember, 2007
ALS