Ţriđja tölublađ vefrits um badminton komiđ út

Í dag kom út þriðja tölublaðið um badminton á netinu sem gefið er út af Badminton Europe.  Þetta er septemberblaðið en annað tölublað kom út í júní og það fyrsta í mars. 

Í blaðinu er ýmiss fróðleikur um badminton auk viðtala og úttekta á mótum.  Ítarlegt viðtal er við Thomas Laybourn og Kamilla Ritter Juhl en þau eru í 4 sæti heimslistans í tvenndarleik. 

Smellið hér til að nálgast tímaritið á netinu. 

Smellið hér til að nálgast fyrri tölublað tímaritsins.

Skrifađ 30. september, 2009
mg