Heimamađur sigrađi á Tékkland International

Tékkland International mótið kláraðist á sunnudaginn.

Ragna Ingólfsdóttir og Helgi Jóhannesson tóku þátt í mótinu. Helgi spilaði 2 einliðaleiki og þau Ragna spiluðu saman einn tvenndarleik.

Tékkneski heimamaðurinn Petr Koukal sigraði á mótinu í einliðaleik eftir að hafa unnið Úkraíumanninn Dmytro Zavadsky í lokaleiknum. Petr Koukal er í 38. sæti á heimslistanum. 

Til að sjá fleiri úrslit á Tékkland International smellið hér.

Skrifađ 28. september, 2009
mg