Reykjavíkurmót unglinga er um helgina

Reykjavíkurmót unglinga verður haldið um helgina í TBR húsunum við Gnoðarvog. 

Í mótið eru skráðir til leiks hundrað keppendur frá fjórum félögum, BH, ÍA, TBR og UMFA. 

Mótið hefst klukkan 10 á laugardagsmorgni og spilað verður fram í undanúrslit.  Á sunnudaginn hefst mótið á undanúrslitum klukkan 10 og útslit hefjast í kringum eða upp úr hádegi. 

Spilaðir verða 198 leikir alls.

Smellið hér til að sjá niðurröðun í mótið og tímasetningar.

Skrifađ 25. september, 2009
mg