Helgi tapađi öđrum leik sínum á Tékkland International

Helgi Jóhannesson lék einliðaleik gegn Daniel Grassmuck frá Austurríki rétt í þessu.  Þetta er annar einliðaleikur hans á Tékkland International en hann vann Nikulas Panayiotou frá Kýpur.  Helgi tapaði þessum öðrum leik sínum eftir 40 mínútna leik og þrjár lotur, 21-18, 21-12 og 21-13. 

Úrslit leikja á Tékkland International má sjá hér

Helgi og Ragna halda næst til Luxemburg þar sem þau taka þátt í Bitburger Open dagana 29. september til 4. október næstkomandi. 

Heimasíðu Bitburger Open má finna hér.

Skrifađ 24. september, 2009
mg