Íslenska landsliđiđ U17 mćtir Rússum, Litháum og Tékkum

Evrópumeistaramót U17 verður haldið í Slóveníu dagana 7. - 15. nóvember næstkomandi. 

Búið er að draga í riðla og mun íslenska liðið mæta Rússum, Litháum og Tékkum á mótinu.  Þann 7. nóvember keppum við á móti Rússum, þann 8. nóvember á móti Tékkum og þann 9. nóvember á móti Litháum. 

Alls keppa 33 lið á mótinu. 

Danir unnu mótið síðast en þeir mega búast við harðri keppni frá Bretum, Frökkum, Svíum, Rússum og fleirum. 

Til að fylgjast með síðu mótsins, smellið hér

Til að sjá riðlana smellið hér.

Skrifađ 16. september, 2009
mg