Ţátttakendur í Nordic Camp

Nordic Camp verður í Finnlandi dagana 5. - 9. ágúst n.k.

Þátttakendur verða frá öllum Norðurlöndunum og verða 27 talsins og þjálfarar verða sjö.

Eftirtaldir fara í æfingabúðirnar:

Frá Danmörku koma Cecilie Bjergen, Trine Villadsen, Camilla Dew Hattens, Mads Sörensen, Mads Svendsen og Rasmus Eigtved. Þjálfari frá Danmörku verður Nikolai Tonnesen.

Frá Finnlandi koma Mathilda Lindholm, Noora Ahola, Iikka Heino, Vallteri Nieminen og Jan Pasanen. Þjálfarar frá Finnlandi verða tveir, Vellu Melleri og Joonas Lepistö.

Frá Íslandi fara Margrét Jóhannsdóttir, Ivalu Birna Falck-Petersen, Gunnar Bjarki Björnsson og Thomas Þór Thomsen. Þjálfari frá Íslandi verður Vignir Sigurðsson.

Frá Noregi verða Marta Gården, Pernille Olofson, Marie Wåland, Magnus Christiansen, Johannes Hagen og Lasse Olofson. Þjálfarar verða Thrond Topstad og Rune Fartum.

Og að lokum verða frá Svíþjóð Julia Ahlstrand, Clara Nistad, Frida Lindström, Kenny Tran og Daniel Ojaäärd. Þjálfari verður Max Fonseca.

Skrifađ 18. júlí, 2009
mg