Nýtt tímarit um badminton á netinu

Badminton Europe hefur nú gefið út annað tölublað nettímarits um badminton.

Í tímaritinu er hægt að lesa um Evrópumót unglinga, Sudirman Cup í Kína og Evrópumót félagsliða sem fram fer í Sofia í Búlgaríu seinna í mánuðinum.

Þá er langt viðtal við silfurhafann af Evrópumeistaramóti unglinga, Carolina Marin frá Spáni. Smellið hér til að lesa tímaritið.

Skrifađ 22. júní, 2009
mg