Ný stjórn tekin til starfa

Á ársþingi Badmintonsambands Íslands var kjörin ný stjórn. 

Stjórn starfsársins 2009 - 2010 skipa Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir formaður, Broddi Kristjánsson, Brynja Pétursdóttir, Guðlaugur Gunnarsson, María Skaftadóttir, Vigdís Ásgeirsdóttir og Þorsteinn Páll Hængsson. 

Um leið og þau eru boðin velkomin til starfa þakkar BSÍ þeim sem viku úr stjórn, Nirði Ludvigssyni, Valdimar Þór Guðmundssyni og Þórhalli Einissyni fyrir gott og óeigingjarnt starf.

Skrifađ 26. maí, 2009
mg