Kínverjar heimsmeistarar í badminton

Kínverjar urðu á sunnudaginn heimsmeistarar í badminton.

Þar með urðu Kínverjar heimsmeistarar í 7. Sinn og nú á heimavelli í borginni Guangzhou.

Heimamenn lögðu Suður-Kóreumenn 3-0 í úrlitaleik. Í undanúrlitum vann Kína lið Malasíu einnig 3:0 en Suður-Kóreumenn unnu Indónesa 3-1.

Danir urðu fremstir Evrópuþjóða, en þeir lentu í fimmta sæti.

Skrifađ 19. maí, 2009
mg