Öruggur sigur gegn Srí Lanka

Íslenska landsliðið vann í dag öruggan 4-1 sigur gegn landsliði Srí Lanka.

Í einliðaleik karla vann Magnús Ingi Helgason Hasitha Chanaka 16-21, 21-19 og 12-21.

Í einliðaleik kvenna vann Tinna Helgadóttir Thilini Jayasinghe 22-24, 21-15 og 7-21.

Í tvíliðaleik karla unnu Helgi Jóhannesson og Magnús Ingi Helgason Hasitha Chanaka og Rajitha Dahanyake 19-21 og 10-21.

Í tvíliðaleik kvenna töpuðu Snjólaug Jóhannsdóttir og Karitas Ósk Ólafsdóttir fyrir Thilini Jayasinghe og Achini Ratunasiri 21-16 og 21-10.

Í tvenndarleik unnu Helgi Jóhannesson og Tinna Helgadóttir Rajitha Dahanyake og Achini Raunasiri 17-21 og 12-21.

Úrslit í 4 riðli má nálgast hér

Á morgun verður síðasti leikurinn hjá okkar liðið í 4 riðli. Leikið verður gegn landsliðið Mongólíu en þeir hafa tapað sínum þremur leikjum í mótinu 0-5.

Skrifađ 13. maí, 2009
mg