Breyting á hópnum sem fer í sumarskólann

Árni Þór Hallgrímsson landsliðsþjálfari hafði tilnefnt Kára Gunnarsson til að fara í Evrópusumarskólann í badminton í Karskrona í Svíþjóð í sumar.

Kári kemst ekki með vegna persónulegra ástæðna og því mun Kjartan Pálsson TBR fara í hans stað.

Auk Kjartans fara Egill Guðlaugsson ÍA, Elín Þóra Elíasdóttir TBR og Rakel Jóhannesdóttir TBR til Karlskrona.

Evrópusumarskólinn stendur frá 11. - 18. júlí.

Skrifađ 28. apríl, 2009
mg