Dagskrá Meistaramóts BH

Meistaramót BH verður haldið fyrstu helgi sumarsins.

Dagskrá mótsins er eftirfarandi:

Föstudagur 24. apríl klukkan 18:00 - 22:30 - Einliðaleikur í m.fl. karla, A-fl. karla, A-fl. kvenna og B-fl. karla.
Laugardagur 25. apríl kr. 10:00 - 15:00 - Byrjað á tvenndarleik.  Leikið fram í úrslit í öllum greinum og flokkum.  Klukkan 15:30 - 19:00 - Úrslit í öllum greinum og flokkum.

Tímasetningar eru til viðmiðunar.  Hugsanlegt er að leikir verði spilaðir fyrr ef það hraðar spilun mótsins.

Niðurraðanir og tímasetningar má nálgast hér.

Skrifađ 22. apríl, 2009
mg