Meistaramót BH um er haldiđ um nćstu helgi

Meistaramót BH verður spilað á föstudag og laugardag.

Til keppni eru skráðir 65 leikmenn frá fimm félögum.

Reiknað er með að hefja keppni klukkan 18 á föstudag. Þá verða spilaðir einliðaleikir í stærstu flokkunum, karlaflokkum og A-flokkum kvenna.

Keppni hefst um klukkan 10 á laugardag og stefnt er að því að mótið klárist fyrir klukkan 18.

Dregið verður í mótið í dag og verða tímasetningunar og niðurraðanir væntanlega komnar inn á netið á morgun.

Skrifađ 21. apríl, 2009
mg