VIKTOR Junior OLVE mótiđ í Belgíu

U17 ára landsliðið tekur nú þátt í Victor Junior OLVE mótinu í Belgíu. Spilað er í tveimur höllum og eru 370 þátttakendur í 26 liðum frá 18 löndum sem taka þátt þetta árið.

Þegar þetta er skrifað er íslenska landsliðið í 18. sæti af 26 liðum með 350,00 stig en spænska landsliðið er í efsta sæti með 1.000,00 stig.

Upplýsingar um mótið má finna hér.

Úrslit í einstökum leikjum má finna hér.

Skrifađ 12. apríl, 2009
mg