Badminton Europe kynnir nýjung á heimasíđu sinni tileinkađa yngri iđkendum

Badminton Europe hefur komið á fót nýjung á heimasíðu sinni með gríðarlegu magni upplýsinga vegna yngri iðkenda. Á síðunni má sjá:
* fréttir af yngri flokkamótum
* dagatal með mótum og ýmsum viðburðum
* nákvæmar upplýsingar um verkefni tengd yngri iðkendum
* myndasöfn af starfi yngri iðkenda

Komast má inn á síðuna með því að smella hér.

Skrifađ 13. apríl, 2009
mg