Rakel og Elín Ţóra sigruđu í tvíliđaleik í dag

Rakel Jóhannesdóttir og Elín Þóra Elíasdóttir sigruðu Carmen Thanei og Katrin Thanei frá Ítalíu 21-12 og 21-12 í dag.  Þær komast því áfram í 32 liða úrslit.  Á morgun kemur í ljós hvort þær mæti andstæðingum frá Rússlandi eða Ungverjalandi.

Ragnar Harðarson og Kjartan Pálsson töpuðu tvíliðaleik í dag gegn Þjóðverjunum Fabian Holzer og Max Schwenger.

Kári Gunnarsson tapaði leik sínum gegn Hollendingnum Nick Fransman.

Tvenndarleikir íslenska landsliðsins U-19 fara fram á morgun. miðvikudag, auk einliðaleikja og tvíðliðaleikja Kára Gunnarssonar og Egils Guðlaugssonar og Jóhönnu Jóhannsdóttur og Sunnu Aspar Runólfsdóttur.

Niðurröðun og tímasetningar má nálgast hér.

Skrifađ 7. apríl, 2009
mg