Landsliðsæfingar í apríl og maí

Landsliðsæfingar verða eftirtalda daga í apríl og maí:

17. apríl: A-lið.
18. - 19. apríl: eru æfingabúðir U-13 kl: 10:00 - 12:00 og kl. 13:00 - 15:00 báða dagana. 
22. apríl: A-lið.
24. apríl: A-lið.
29. apríl: A-lið.
1. maí: A-lið.
2. maí: A-lið.

Tímasetningar á öðrum tímum en föstudagskvöldum verða tilkynntar þegar nær dregur.

Í apríl eru þessar ferðir á dagskrá landsliðanna: 

1. - 10. apríl U-19 EM unglinga í Milanó á Ítalíu.
10. - 14. apríl U-17 unglingamót í Brusssel í Belgíu.

Skrifað 3. apríl, 2009
mg