Norđurlandsmót unglinga og fullorđinna var helgina 27. - 29. mars

Norðurlandsmót unglinga og fullorðinna 2009 var haldið í Íþróttahöllinni á Akureyri um helgina. Mótið gekk vel fyrir sig og var góð stemming í Íþróttahöllinni.

Aftari röð frá vinsti:  Brynhildur Laufey, Páll Axel, Heiðar Freyr, Elsa Rún og Brynhildur Svava.  Neðri röð:  Eydís Helena, Barði og Kristján Pétur.

Alls var 91 keppandi skráður til leiks frá þremur félögum, TBA, TBS og Samherja. Keppt var í fimm flokkum unglinga og einum flokki fulllorðinna.

Nánari upplýsingar um úrslit og leiki mótsins er að finna á heimasíðu TBA á slóðinni www.tba.iba.is

Listi yfir verðlaunahafa í einstökum flokkum eru eftirfarandi:

U11 Einliðaleikur snótir:
1. Sæti: Þórey Vala Friðfinnsdóttir, TBS
2. Sæti: Elva Ýr Óskarsdóttir, TBS

Aukaflokkur:
1. Sæti: Sara Þórsteinsdóttir, Samherja
2. Sæti: Margrét Steinunn Benediktsdóttir, TBA

Einliðaleikur snáðar:
1. Sæti: Elmar Blær Arnarsson, Samherja
2. Sæti: Andri Ásgeir Adólfsson, Samherja

Aukaflokkur:
1. Sæti: Hallur Aron Sigurðsson, Samherja
2. Sæti: Arnór Valsson, TBS

U13 Einliðaleikur tátur:
1. Sæti: Daníela Jóhannsdóttir, TBS
2. Sæti: Krisín Júlía Ásgeirsdóttir, TBS

Aukaflokkur:
1. Sæti: Guðrún Hulda Ólafsdóttir, TBS
2. Sæti: Eydís Helena Leifsdóttir, TBA

Einliðaleikur hnokkar:
1. Sæti: Kristófer Andri Ólafsson, TBS
2. Sæti: Baldvin Ingimar Baldvinsson, TBS

Aukaflokkur:
1. Sæti: Jakob Snær Árnason, TBS
2. Sæti: Auðunn Hlynsson, Samherja

Tvíliðaleikur tátur:
1. Sæti: Helga Eir Sigðurðardóttir / Kristín Júlía Ásgeirsdóttir, TBS
2. Sæti: Aníta Sara Sigurðardóttir / Daníela Jóhannsdóttir, TBS

Tvíliðaleikur hnokkar:
1. Sæti: Baldvin Ingimar Baldvinsson / Kristfer Andri Ólafsson, TBS
2. Sæti: Auðunn Hlynsson / Kormákur Ægisson, Samherja/TBS

Tvenndarleikur hnokkar/tátur:
1. Sæti: Krisófer Andri Ólafsson / Daníela Jóhannsdóttir, TBS
2. Sæti: Baldvin Ingimar Baldvinsson / Aníta Sara Sigurðardóttir, TBS

Einliðaleikur meyjar:
1. Sæti: Elsa Rún Brynjarsdóttir, TBA
2. Sæti: Birgitta Birgisdóttir, TBS

Aukaflokkur:
1. Sæti: Eva Dögg Sigurðardóttir, TBS
2. Sæti: Guðný Eygló Baldvinsdóttir, TBS

Einliðaleikur sveinar:
1. Sæti: Andri Freyr Sveinsson, TBS
2. Sæti: Finnur Mar Ragnarsson, TBS

Aukaflokkur:
1. Sæti: Kristófer Þór Jóhannsson, TBS
2. Sæti: Hrafn Örlygsson, TBS

Tvíliðaleikur meyjar:
1. Sæti: Birgitta Birgisdóttir / Sigríður Dana Stefánsdóttir, TBS
2. Sæti: Eva Dögg Sigurðardóttir / Guðný Eygló Baldvindóttir, TBS

Tvíliðaleikur sveinar:
1. Sæti: Heiðar Freyr Leifsson / Páll Axel Sigurðsson, TBA
2. Sæti: Andri Freyr Sveinsson / Finnur Mar Ragnarsson, TBS

Tvenndarleikur meyjar/sveinar:
1. Sæti: Heiðar Freyr Leifsson / Elsa Rún Brynjarsdóttir, TBS
2. Sæti: Baldvin Ingimar Baldvinsson / Aníta Sara Sigurðardóttir, TBS

U17 Einliðaleikur stúlkur:
1. Sæti: Brynhildur Svava Ólafsdóttir, TBA
2. Sæti: Brynhildur Laufey Brynjardóttir, TBA

U19 Einliðaleikur drengir:
1. Sæti: Barði Benediktsson, TBA
2. Sæti: Atli Freyr Einarsson, TBA

Fullorðinsflokkur:

Einliðaleikur konur:
1. Sæti: María Jóhannsdóttir, TBS
2. Sæti: Jónína Þ. Jóhannsdóttir, TBA

Aukaflokkur:
1. Sæti: Berglind Gunnardóttir, Samherja
2. Sæti: Elva Davíðsdóttir, Samherja

Einliðaleikur karlar:
1. Sæti: Kristján Pétur Hilmarsson, TBA
2. Sæti: Arnar Þór Björnsson, TBS

Aukaflokkur:
1. Sæti: Karl Karlsson, Samherja
2. Sæti: Sigurður Friðleifsson, Samherja

Tvíliðaleikur kvenna:
1. Sæti: María Jóhannsdóttir / Auður Erlendsdóttir, TBS
2. Sæti: Brynhildur Laufey Brynjardóttir / Brynhildur Svava Ólafsdóttir, TBA

Tvíliðaleikur karla:
1. Sæti: Arnar Þór Björnsson / Sigurður Steingrímsson, TBS
2. Sæti: Ivan Falck-Petersen / Karl Karlsson, Samherja

Tvenndarleikur:
1. Sæti: Kristján Pétur Hilmarsson / Brynhildur Svava Ólafsdóttir, TBA
2. Sæti: Sigurður Steingrímsson / Auður Erlendsdóttir, TBS

Fleiri myndir má sjá inni í myndasafninu.

Skrifađ 2. apríl, 2009
mg