Íslandsmót unglinga - úrslit

Íslandsmóti unglinga í badminton lauk í Mosfellsbæ í dag. Mótið gekk mjög vel fyrir sig og var góð stemning að Varmá alla helgina.

Alls voru 264 leikmenn skráðir til leiks frá fjórtán félögum: BH, KR, ÍA, TBA, TBR, TBS, Samherjum, Hamri, UDN, UMFA, UMFK, UMSB, UMFT og Keflavík.

Sex leikmenn náðu þeim frábæra árangri að verða þrefaldir Íslandsmeistarar en það voru þau Aron Ármann Jónsson TBR, Gunnar Bjarki Björnsson TBR, Kári Gunnarsson TBR, Margrét Jóhannsdóttir, TBR, Sigríður Árnadóttir TBR og Sunna Ösp Runólfsdóttir TBR. Lið ÍA var valið prúðasta lið mótsins.


Prúðasta liðið 2009

Lista yfir verðlaunahafa í einstökum flokkum má sjá hér að neðan. Smellið hér til að skoða nánari úrslit mótsins.

U-13 Hnokkar / Tátur tvenndar

1 Daníel Jóhannesson / Sigríður Árnadóttir
2 Halldór Axel Axelsson / Alda Karen Jónsdóttir

U-15 Sveinar / Meyjar tvenndar

1 Gunnar Bjarki Björnsson / Margrét Jóhannsdóttir
2 Þorkell Ingi Eriksson / Unnur Björk Elíasdóttir

U-17 Drengir / Telpur tvenndar

1 Aron Ármann Jónsson / Elín Þóra Elíasdóttir
2 Nökkvi Rúnarssson / Jóhanna Jóhannsdóttir

U-19 Piltar / Stúlkur tvenndar

1 Kári Gunnarsson / Sunna Ösp Runólfsdóttir
2 Kjartan Pálsson / Rakel Jóhannesdóttir

U-11 Snáðar einliða

1 Davíð Bjarni Björnsson
2 Andri Árnason

U-13 Hnokkar einliða

1 Daníel Jóhannesson
2 Halldór Axel Axelsson

U-15 Sveinar einliða

1 Gunnar Bjarki Björnsson
2 Thomas Þór Thomsen

U-17 Drengir einliða

1 Aron Ármann Jónsson
2 Jóhann Felix Jónsson

U-19 Piltar einliða

1 Kári Gunnarsson
2 Egill G. Guðlaugsson

U-13 Hnokkar tvíliða

1 Davíð Bjarni Björnsson / Kristófer Darri Finnsson
2 Daníel Jóhannesson / Óskar Jörgen Sandholt

U-15 Sveinar tvíliða

1 Gunnar Bjarki Björnsson / Thomas Þór Thomsen
2 Sigurður Sverrir Gunnarsson / Þorkell Ingi Eriksson

U-17 Drengir tvíliða

1 Aron Ármann Jónsson / Nökkvi Rúnarssson
2 Kristinn Ingi Guðjónsson / Ólafur Örn Guðmundsson

U-19 Piltar tvíliða

1 Haukur Stefánsson / Kári Gunnarsson
2 Egill G. Guðlaugsson / Eiríkur B. Henn

U-11 Snótir einliða

1 Alda Karen Jónsdóttir
2 Ingibjörg Elín Jónsdóttir

U-13 Tátur einliða

1 Sigríður Árnadóttir
2 Jóna Hjartardóttir

U-15 Meyjar einliða

1 Margrét Jóhannsdóttir
2 Sara Högnadóttir

U-17 Telpur einliða

1 Rakel Jóhannesdóttir
2 Elín Þóra Elíasdóttir

U-19 Stúlkur einliða

1 Sunna Ösp Runólfsdóttir
2 Ásta Ægisdóttir

U-13 Tátur tvíliða

1 Jóna Hjartardóttir / Sigríður Árnadóttir
2 Alda Karen Jónsdóttir / Harpa Hilmisdóttir

U-15 Meyjar tvíliða

1 Margrét Jóhannsdóttir / Sara Högnadóttir
2 Elsa Rún Brynjarsdóttir / Ivalu Birna Falck-Petersen

U-17 Telpur tvíliða

1 Jóhanna Jóhannsdóttir / Sigrún María Valsdóttir
2 Elín Þóra Elíasdóttir / Rakel Jóhannesdóttir

U-19 Stúlkur tvíliða

1 Berta Sandholt / Sunna Ösp Runólfsdóttir
2 Kristín Sveinsdóttir / Ásta Ægisdóttir

 

Þrefaldir Íslandsmeistarar 2009

 

Í myndasafninu hér á síðunni má finna fleiri myndir frá mótinu.
Skrifað 15. mars, 2009
mg