Landslið unglinga (U19) keppir á Evrópumóti unglinga í Mílanó á Ítalíu í apríl

Evrópumót unglinga verður haldið 3. - 12. apríl nk. í Mílanó á Ítalíu.  Frá 3. - 7. apríl er liðakeppni og Ísland lendir í riðli með Póllandi, Eistlandi og Þýskalandi.  Aðeins ein þjóð mun komast upp úr riðlinum.  Einstaklingskeppnin er frá 7. - 12. apríl.

Liðið er þannig skipað:

Egill Guðlaugsson ÍA
Kári Gunnarsson TBR
Kjartan Pálsson TBR
Ragnar Harðarson ÍA
Elín Þóra Elíasdóttir TBR
Jóhanna Jóhannsdóttir TBR
Rakel Jóhannesdóttir TBR
Sunna Ösp Runólfsdóttir TBR 

Þá er alþjóðlegt unglingamót í Brussel í Belgíu dagana 10. - 14. apríl.

Liðið skipa:

Kristinn Ingi Guðjónsson BH
Ólafur Örn Guðmundsson BH
Nökkvi Rúnarsson TBR
Elín Þóra Elíasdóttir TBR
Jóhanna Jóhannsdóttir TBR
Rakel Jóhannesdóttir TBR
Sigrún María Valsdóttir BH

Skrifað 12. mars, 2009
mg