Meistaramót Íslands 2009

Einn stærsti viðburður vetrarins er framundan.  Meistaramót Íslands fer fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði helgina 27. - 29. mars. Mótið er haldið í samvinnu við Badmintonfélag Hafnarfjarðar.

Keppt verður í Meistaraflokki, A-flokki, B-flokki, Æðstaflokki og Heiðursflokki. Spilað verður í öllum flokkum ef næg þátttaka fæst.

Þátttökugjöld eru kr. 2.500,- í einliðaleik og kr. 1.800,- í tvíliða- og tvenndarleik.

Fimmtudagurinn 19. mars er síðasti skráningardagur í mótið. Þátttöku skal tilkynna til BSÍ með því að senda tölvupóst á netfangið bsi@badminton.is

Íslandsmeistarar 2008 þurfa að skila bikurum í TBR-húsið sem allra fyrst, eða í síðasta lagi 16. mars, svo að hægt sé að grafa á þá í tæka tíð fyrir Íslandsmeistara 2009.

Íslandsmeistarar í badminton 2008:

Meistaraflokkur

Einliðaleikur karla
1. Helgi Jóhannesson, TBR
2. Magnús Ingi Helgason, TBR
Einliðaleikur kvenna
1. Ragna Ingólfsdóttir, TBR
2. Sara Jónsdóttir, TBR
Tvíliðaleikur karla
1. Helgi Jóhannesson / Magnús Ingi Helgason, TBR
2. Broddi Kristjánsson / Þorsteinn Páll Hængsson TBR
Tvíliðaleikur kvenna
1. Ragna Ingólfsdóttir / Katrín Atladóttir, TBR
2. Tinna Helgadóttir / Sara Jónsdóttir, TBR
Tvenndarleikur
1. Magnús Helgason / Tinna Helgasóttir, TBR
2. Tryggvi Nielsen / Sara Jónsdóttir, TBR

A-flokkur

Einliðaleikur karla
1. Indriði Björnsson, TBR
2. Kjartan Ágúst Valsson, BH
Einliðaleikur kvenna
1. Elín Þóra Elíasdóttir, TBR
2. Rakel Jóhannesdóttir, TBR
Tvíliðaleikur karla
1. Kjartan Ágúst Valsson / Tómas Björn Guðmundsson , BH
2. Frímann Ari Ferdinandsson / Kristján Daníelsson, BH
Tvíliðaleikur kvenna
1. Áslaug Jónsdóttir / Guðrún Júlíusdóttir, TBR
2. Elín Þóra Elíasdóttir / Rakel Jóhannesdóttir, TBR
Tvenndarleikur
1. Ingólfur Ragnar Ingólfsson / Eva Hrönn Petersen, TBR
2. Geir Kr. Svanbjörnsson / María Thors, TBR

B-flokkur

Einliðaleikur karla
1. Halldór Reynisson, ÍA
2. Eiríkur Bergmann Henn, ÍA
Einliðaleikur kvenna
1. Margrét Jóhannsdóttir, TBR
2. Elísabet Christiansen, TBR
Tvíliðaleikur karla
1. Ólafur Örn Guðmundsson / Kristinn Ingi Guðjónsson, BH
2. Snorri Hreggviðsson, UMFA / Högni Hróarsson, TBR
Tvíliðaleikur kvenna
1. Sigrún Marteinsdóttir / Ásthildur Dóra Kristjánsdóttir, TBR
2. María Árnadóttir / Elísabet Christiansen, TBR
Tvenndarleikur
1. Högni Hróarsson / Sigrún Marteinsdóttir, TBR
2. Ómar Sigurbergsson / Ásthildur Dóra Kristjánsdóttir, TBR

Æðsti flokkur (50+)

Einliðaleikur karla
1. Gunnar Bollason, TBR
2. Heimir Haraldsson, TBR
Tvíliðaleikur karla
1. Gunnar Bollason / Hannes Ríkarðsson, TBR
2. Heimir Haraldsson, TBR / Sigurður Blöndal, Hamar
Tvenndarleikur
1. Hannes Ríkharðsson / Stella Matthíasdóttir, TBR
2. Gunnar Bollason / Vildís K. Guðmundsdóttir, TBR


Heiðursflokkur (60+)


Einliðaleikur karla
1. Jón S. Karlsson, TBR
2. Hörður Benediktsson, TBR
Tvíliðaleikur karla
1.  Jón S. Karlsson og Hörður Benediktsson, TBR
2.  Jakob Hálfdánarsson og Jón Leifur Óskarsson, TBR

Skrifað 5. mars, 2009
mg