Nřr framkvŠmdastjˇri

Margrét Gunnarsdóttir viðskiptafræðingur hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Badmintonsambands Íslands. Hún hóf störf í byrjun mars sl.  Margrét útskrifaðist frá Háskóla Íslands vorið 1997 og er ný í badmintonheiminum.
Margrét er með netföngin mg@badminton.is og bsi@badminton.is
Skrifa­ 4. mars, 2009
mg