BS═ auglřsir eftir framkvŠmdastjˇra

Þann 1.febrúar næstkomandi munu bæði framkvæmdastjórinn, Ása Pálsdóttir, og fræðslustjórinn, Anna Lilja Sigurðardóttir, láta af störfum hjá Badmintonsambandinu.

Badmintonsamband Íslands hefur því auglýst stöðu framkvæmdastjóra til sambandsins lausa til umsóknar. Starfið er laust frá 1. febrúar 2009 eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða 50% starf fram á haust 2009 en þá verði starfshlutfallið endurskoðað með aukningu í huga.

Auglýsing með nánari upplýsingum um starfssvið og hæfniskröfur má finna með því að smella hér.

Ása Pálsdóttir, framkvæmdastjóri

Ása Pálsdóttir framkvæmdastjóri Badmintonsambandsins 2002-2009.

Skrifa­ 23. jan˙ar, 2009
ALS