Badmintonţjálfara vantar í Noregi

Eitt stærsta og sterkasta badmintonfélag Noregs, Kristiansand Badminton Klubb (KBK), vantar þjálfara fyrir næsta vetur. Um er að ræða þjálfun fyrir bestu leikmenn félagsins en margir þeirra eru í norsku landsliðunum. Æfingar eru bæði kvölds og morgna og er hluti þeirra í samstarfi við menntaskóla á svæðinu. Mögulegt er að stunda nám eða hlutastarf samhliða þjálfarastarfinu hjá KBK.

Umsóknarfrestur er til 1.febrúar næstkomandi og þarf viðkomandi að hefja störf í ágúst næstkomandi. Smellið hér til að skoða nánar auglýsinguna frá KBK.

Skrifađ 19. nóvember, 2008
ALS