Badmintonskólinn fjölmennur

Um næstu helgi stendur Badmintonsamband Íslands fyrir æfingabúðum fyrir badmintonkrakka fædda 1993-1996 sem kallast Badmintonskóli BSÍ. Æfingabúðirnar fara fram í TBR húsunum laugardag og sunnudag og verður boðið uppá tvær æfingar hvorn dag ásamt léttum hádegisverð.

Síðasti skráningardagur í Badmintonskóla BSÍ var síðastliðin föstudag. Alls hafa tæplega 30 leikmenn frá átta badmintonfélögum skráð sig til þátttöku.

Smellið hér til að skoða dagskrá helgarinnar.

Badmintonstrákur SPRON Badmintonstelpa SPRON

Skrifađ 26. ágúst, 2008
ALS