Úrvalsæfingar um helgina

Um helgina hefur landsliðsþjálfarinn Árni Þór Hallgrímsson boðað úrval leikmanna í aldursflokkunum U13 og U15 á æfingar hjá sér. Æfingarnar fara fram í TBR-húsunum og er ein æfing fyrir hvorn hóp á laugardag og tvær fyrir hvorn hóp á sunnudag. Leikmennirnir koma sem taka þátt í æfingunum um helgina fá að stutta kynningu á landsliðsmálum Badmintonsambandsins ásamt því að æfa með krökkum úr öðrum félögum.

Dagskrá helgarinnar er eftirfarandi:

Laugardagurinn 3.maí 2008
kl.14.00-15.30 U15
kl.15:30-17.00 U13

Sunnudagurinn 4.maí 2008
kl. 9.00-10.30 U15
kl. 10:30-12.00 U13
kl. 13.00-14.30 U15
kl. 14.30-16.00 U13

Skrifað 2. maí, 2008
ALS