Vormót trimmara nćsta sunnudag

Næstkomandi sunnudag fer fram í TBR-húsunum Vormót trimmara í badminton.

Keppni hefst kl.11 á einliðaleik og má reikna með að keppni í tvíliðaleik hefjist um kl. 13. Í kjölfarið verður svo leikinn tvenndarleikur. Þeir sem tapa fyrsta leik fara í aukaflokk.

Mótið er opið öllum badmintontrimmurum. Skráningar í mótið þurfa að berast Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur eigi síðar en kl.12.00 föstudaginn 2.maí næstkomandi.

Smellið hér til að skoða mótaboðið og nánari upplýsingar.

Skrifađ 30. apríl, 2008
ALS